Sjávarföll

04 mar 2024 09:00 #1 by Ingi
Sjávarföll was created by Ingi
Það eru fáir sem finna eins mikið fyrir sjávarföllum og við í þessu sporti okkar.

Allir hafa einhverja hugmynd um afhverju þessi munur er á hæð flóða og hvað langt er í flæðarmálið á fjörunni. Hér er linkur á mjög góða útskýringu á þessu fyrirbæri:

science.nasa.gov/moon/tides/

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum