Það eru fáir sem finna eins mikið fyrir sjávarföllum og við í þessu sporti okkar.
Allir hafa einhverja hugmynd um afhverju þessi munur er á hæð flóða og hvað langt er í flæðarmálið á fjörunni. Hér er linkur á mjög góða útskýringu á þessu fyrirbæri:
science.nasa.gov/moon/tides/