Forútsalan þar sem þér og þínum í Kajakklúbbnum er borðið. Það verða sérstök FORÚTSÖLU TILBOÐSKJÖR AÐEINS ÞESSA TVO DAGA. Sippi er orðinn brjálaður og ætlar að setja tvo liti af AKU Flyrock á hálfvirði. Ég ætla sjálfur að setja slatta af Osprey Kyte 48, Osprey Kestrel 48 á hálfvirði. ATH þetta er vörur sem fara svo aftur á fullt verð. Kannski smelli ég nokkrum ferðatöskum frá Osprey með bara svona til að spæka þetta upp. Aðalvaran frá Icebreaker Oasis verður á sérstöku verði og svo mætti telja forútsölugullmolana frá okkur áfram!