Já Jói hefur eiginlega hitt naglan á höfuðuð. Árekstrar kayakmanna og stangveiðimanna er árlegur haustboði í Hvítánni. Það besta sem við getum gert er bara að láta þá í friði og leika okkur í öldunni ef hún er góð. Við höfum margsinnis reynt að tala við þá sem eru að veiða þarna, en sjaldan náð að sannfæra viðkomandi um að við séum ekki að skemma fyrir honum daginn. Það er líklega best að láta bara sem að maður sjái ekki veiðimennina.
Við erum í fullum rétti á ánni þannig að ekki láta þá reka ykkur í burtu.
Passið ykkur bara á því að þeir fari ekki að henda í ykkur steinum eða veiðarfærum.