Já verði þér að góðu, reyndar var þetta kjúkklingur í tandoorí.
Ég vil svo bara þakka þeim sem mættu, biðjast afsökunar hjá Freysa fyrir að redda öllum þessum gellum án þess að athuga hvort þær væru á lausu eða ekki, þakka Ella fyrir að vígja sleikhornið, stelpunum fyrir indverska dansinn, Kidda fyrir góð ráð hvað varðar skiptinám í Bandaríkjunum fyrir Indverja, Þröst fyrir að sitja fyrir þegar Búdda styttan var búin til, Erki fyrir að halda ofur-voffanum á tánnum og bara öllum hinum sem lögðu hönd á plóginn við að drekka bolluna og fílasafann.