Fundur um þjóðlendumál

16 feb 2007 16:17 #1 by Steini
Þokkaleg mæting,

SKOTVEIÐIMENN í SKOTVÍS
saka suma landeigendur um frekju
og offors með því að hafa ruglað
suma stjórnmálamenn svo í ríminu
að nú sé talað um að breyta vinnuferlinu
við úrskurði um mörk á milli
eignarlanda og almenninga.......

Svona hefst grein Örlygs í Mogganum í dag á bls. 15.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 feb 2007 04:54 #2 by jsa
Replied by jsa on topic Re:Fundur um þjóðlendumál
Nú komst ég ekki á fundinn sjálfur. Hvernig var? Kom eitthvað út úr þessu? Góð mæting?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 feb 2007 15:44 #3 by Steini
Á ekki að mæta á fundinn ?? Við útivistafólk verðum að halda vöku okkar um Þjólendumálið, sjá nánr frétt hér á síðunni.

Skotvís boðar félagsmenn sína og SAMÚT á fund um þjóðlendumál í Iðnó á fimmtudagin 15.02.07 klukkan 12:00.

SAMÚT er skammstöfun fyrir SAMtök ÚTivistafélaga, sem Kayakklúbburinn er aðili að.<br><br>Post edited by: steini, at: 2007/02/15 11:04

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum