Friðarsúla í Viðey 9 okt. 2007

10 okt 2007 21:23 #1 by Orsi
Þar er teskeiðarfylli af myndefni:

community.webshots.com/user/ors70

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 okt 2007 17:31 #2 by SAS
Takk fyrir skemmtilega róður. Myndirnar hans Sigurjóns er að finna á slóðinni picasaweb.google.com/Sigurjon.Petursson/2007ViEyFriArsLa

kveðja
Sveinn Axel<br><br>Post edited by: SAS, at: 2007/10/10 13:32

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 okt 2007 02:46 #3 by GUMMIB
Stórfínn róður. Sextán manns í fimmtán bátum mættu til leiks. Fuku útí Viðey þar sem stoppað var fyrir neðan ljósabrunninn. Einhverjir komu sér fyrir í landi.

Heyrðum tvö lög Lennons ásamt ræðu Yoko áður en kveikt var á súlunni einn geisli í einu.

Tókum síðan kaffipásu í fjörunni og kíktum á brunninn.

Síðan var róið til baka í nokkrum mótstrekkingi og myrkri. Jafn margir skiluðu sér og lögðu af stað
sem telst vera gott mál.

Takk fyrir kvöldið.
Guðmundur.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

09 okt 2007 14:06 #4 by halldorbj
Veðurútlitið er þokkalegt. Ég mun mæta.
kv. Halldór Björnsson

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

09 okt 2007 02:18 #5 by GUMMIB
Sæl aftur

Já einmitt lagt verður af stað frá Geldingarnesinu í síðasta lagi kl. 19:00 mæting s.s kl. 18:30.

Gleymdi víst að setja inn hvaðan væri farið, afsakið það. ;)

In English.

We will depart from Geldingarnes not later than 19:00 we will meet there at 18:30

Guðmundur.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

09 okt 2007 01:15 #6 by Erik
Replied by Erik on topic Re:Friðarsúla í Viðey 9 okt. 2007
I am going for sure... where are you guys meeting?
Are you leaving for Viðey at 6:30?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 okt 2007 23:26 #7 by Reynir Tómas
Góð hugmynd, við Steinunn höfum áhuga á að mæta.:)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 okt 2007 23:40 #8 by GUMMIB
Fínt. Þá leggjum við af stað kl. 19:00 sem þýðir að mæting er kl. 18:30 þá ættu allir að ná auðveldlega út í Viðey fyrir 19:45.

Guðmundur.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 okt 2007 20:02 #9 by SAS
Góð hugmynd. Mæti.

kv
Sveinn Axel

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 okt 2007 19:39 #10 by Orsi
Það ku vera kveikt kl. 19.45 eða 20.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 okt 2007 18:09 #11 by Hordurk
Ég hef áhuga á að mæta og skoða fyrirbærið.

Hörður

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 okt 2007 16:21 #12 by GUMMIB
Sæl

Næsta þriðjudag 9 okt. verður kveikt á ljósasúlunni í Viðey. Hvernig væri að skella sér í smáróður á þriðjudagskvöldið til að berja fyrirbrigðið augum.

Ég hef ekki séð klukkan hvað ýtt verður á takkann en það hlýtur að vera fyrir kl. 21:30 því samkvæmt upplýsingum á reykjavik.is á að bjóða uppá siglingu á þeim tíma.

Þannig að mér datt í hug að leggja af stað tímanlega t.d kl. 19:00 (nema einhver viti hvenær kveikt verður á súlunni). þetta er um það bil 30 mín róður og allavega að hluta til í myrkri sem er gaman.

Áhugasamir endilega látið í ykkur heyra og fylgist með þessum þræði.

Kveðja
Guðmundur B.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum