Nú ætti að vera rétti tíminn til að draga út kríkbátana og fara að róa þarna á fróni.
Það ætti að vera nóg að gera í Hvalfirðinum, Kömbunum, ég sé að Grímsá í Lundareykjadal er í góðu vatni, Tungufljót ætti að vera stórt, Eystri Rangá er risa, Ytri Rangá er líka bólgin.
Það er örugglega allt í lagi að taka efra putinnið í Tungufljótinu, taka Nátthagafossinn og allt það.
Já bara ef maður væri þarna uppfrá núna, þá yrði maður bara að klæða sig vel og harka af sér smá kulda og ossa mikið vatn, góða skemmtun