Eiríkur Rauði 6-8.júní Austurland

06 feb 2008 16:27 #1 by jsa
Já nú er góður leikur á borði til að búa til góða kayakhátíð fyrir sjó og straum. Austurlandið er jú mekka straumkayaksports á Íslandi. Þar fæddist Arctic rafting, lagarfoss ródeo og þarna hafa margir fossar verið first decentaðir og margar árar brotnar.
jsa

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 feb 2008 04:46 #2 by palli
Frábært ! Gott mál að Eiríkur Rauði sé kominn með nýjan samastað fyrst Steini er fluttur úr Hólminum. Hljómar vel ...

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 feb 2008 03:32 #3 by Ari Ben
Nú 6-8.júní er áformað að halda sjókajakmótið \"Eiríkur Rauði\" á Austurlandi. Það eru Kajakklúbburinn KAJ og Seakayak Iceland sem standa saman að því að halda mótið. Eiríkur Rauði er sjókajakmót sem skipað hefur sér fastan sess í Íslensku kajaksporti og hefur verið haldið undanfarin ár á Stykkishólmi. Steini í Seakayak Iceland er nú fluttur í Fellabæ og þess vegna er það haldið fyrir austan.

Erum að vinna í að fá ódýrt flug austur og erum að skoða flutning fyrir báta.

Búið er að bóka Nigel Foster og Freyju Hofmeister. Dagskrá auglýst síðar á www.seakayakiceland.com og www.123.is/kaj Endilega takið þessa helgi frá.<br><br>Post edited by: Ari Ben, at: 2008/02/06 08:58

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum