Keppnisnefnd samþykkti dagskrá á föstudag í samráði við mótshaldara:
SJÓKAYAK
Reykjavíkurbikarinn
26. apríl, laugardagur
500 krónu þátttökugjald, blys innifalin fyrir þá sem ekki eiga. Grill við gáminn eftir róðurinn.
Sprettróður í Norðfirði
8. júní, sunnudagur
Steini í Hólminum er fluttur úr Hólminum og flytur sprettróðrakeppnina með sér austur og bætir þar með úr mótaskorti í þeim landshluta. Liður í kayakmóti sem Steini og kayakklúbburinn Kaj heldur á Norðfirði 6.-8. júní.
Bessastaðabikarinn
21. júní, laugardagur
(Stórstreymt 20. júní)
10 km á sæludögum á Suðureyri
12. júlí, laugardagur
Hvammsvíkurmaraþonið
6. september, laugardagur
STRAUMKAYAK
Elliðaárrodeó
25. apríl, föstudagur
Tungufljót – kappróður
28. júní, laugardagur
Haustkeppni
6. september, laugardagur<br><br>Post edited by: Rúnar, at: 2008/04/07 11:18