Maggi sendir kveðju frá Wales

17 maí 2008 16:58 #1 by maggi
Þetta er nú ekki alveg flatwater:huh:
www.bcu.org.uk/bcu/CoachingItemPDFs/upload_2112.pdf
hér geta menn skoðað allt um 4 star leader.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 maí 2008 01:31 #2 by Steini Ckayak
Gúmmí hvað ;-)
Nei það er bara búið að stytta bilið milli 4 og 5* og taka meira inní 4* og bæta við 2* og 3*.
4* er flatwater guide en 5* er ennþá openwater guide eins og alltaf var.
Varð bara aðeins að verja stjörnufansinn minn áður en hann breyttist í gúmmí hér á koriknumB)
En flott hjá þér Maggi
Kem með þér út í haust eða vor þegar þú klárar 5*, bara verð að fara að komast aftur til wales.

Kv
Steini
steini@seakayak.is

Post edited by: Steini Ckayak, at: 2008/05/14 21:34

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

14 maí 2008 12:56 #3 by Ari Ben
Frábært maggi að þú áttir goða ferð, kannski kominn tími á að gera einhverjar breytingar á þessu BCU kerfi sem hefur verið óbreytt svo elstu menn muna.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 maí 2008 23:21 #4 by maggi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 maí 2008 01:17 #5 by Ingi
til hamingju Maggi***** við höldum okkur bara við gamla sístemið annars fer alltí kerfi hjá hinum stjörnuprýddu nema við köllum nýju stjörnurnar eitthvað meira eins og gullstjörnur og gömlu stjörnumennina gúmmístjörnur. Ha hvað segið þið um það.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 maí 2008 14:20 #6 by maggi
Sælir félagar
þetta vað meiriháttar ferð skyl ekki af hverju ég var ekki löngu búinn að prufa þetta .
Allir Íslandsvinirnir sendu þeirra bestu kveðju en ég naut greinilega góðs af orðspori þerra sem hafa verið þarna undanfarin ár og allir mundu eftir ykkur ,
mér var tekið eins og innfæddum og varð aldrei var við að ég væri einn þarna úti.
Hvað stjörnufarganið varðar þá breyttu þeir öllu kerfinu þannig að það fóru margir í fílu aðalega svíar og danir.
Ég fór til að taka 5. stjörnuna en nú heitir hún 4 star leder það er gamla 5 stjarnan mínus tidalrace.
Þeir færðu allan skalan niður um eina sjörnu
þannig að t.d. gamla 4 star er = Nýtt 3 star og svo frammveigis.
en ég náði prófinu og er bara alsæll með túrinn.<br><br>Post edited by: maggi, at: 2008/05/11 20:49

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 maí 2008 04:48 #7 by Steini Ckayak
Ohh það er súrt að vera ekki með ykkur þarna úti.
Wales sleppur sko ekki að ári

kv.
Steini
steini@seakayak.is

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 maí 2008 22:23 #8 by Hordurk
Maggi biður að heilsa frá Wales, er mjög ánægður með námskeiðið, sjólagið og félagskapinn.Kemur heim á laugardag og gefur vonandi góða skýrslu, hér á korkinum.
Veðrið hefur verið frábært, 25 °C í dag.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum