Galtaleikarnir 13-15 júní

13 jún 2008 17:09 #1 by StebbiKalli
Endilega látið heyra í ykkur sem ætlið að mæta! Annars er stefnan tekinn á skemmtielgt runn niður Rangánna á laugardaginn.
kv
Kalli
s.8677272

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 jún 2008 00:04 #2 by dadireynir
þetta eru góðar hugmyndir sem þið eruð að koma með, lýst vel á heita pottinn B) er heitt vatn þarna uppfrá.
ég kem allavegana á laugardeginum að sulla svolítið:D

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 jún 2008 23:30 #3 by jsa
Replied by jsa on topic Re:Galtaleikarnir 13-15 júní
Ert þú ekki sér menntaður til að leysa svona mál???
En ef þið reddið ekki potti þá verð ég samt að mæla með plastinu, þetta er eitt það fyndnasta sem ég hef prófað.

Svo má alltaf redda gufu með gömlum tjald ramma, plasti, grilli eða eldi og bakka með vatni.

Góða skemmtun krakkar, súrt að missa af þessu.
jsa

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 jún 2008 17:06 #4 by StebbiKalli
Smá hugmynd sem hefur verið að gerjast í kollinum á mér. Hvort ekki væri hægt að búa til heitan pott úr uppblásinni sundlaug, gasgrilli, kopar spíral og slöngu. Þá væri líka hægt redda plasti og sápu og skella sér í slide keppni á plastinu og chilla í pottinum.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 jún 2008 01:11 #5 by StebbiKalli
Þetta verður hellings skemmtun og spurning að skella sér í smá upphitun núna þessa helgi.
kv
Kalli

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 jún 2008 18:11 #6 by Tinna
Já, hlakka til að reyna nýja bátinn, þegar hann kemur, og aldrei að vita hvert er hægt að plata mann.

En því miður missum við af Galtar-leikunum þetta árið, þar sem við lendum á Íslandi í vikunni á eftir.
Verður að segjast að ég er pínu súr yfir að missa af kappróðrinum (ef af honum verður), það var mjög skemmtilegt í fyrra :angry:

Annars bara góða skemmtun :kiss:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 jún 2008 18:01 #7 by Anna Lára
Já ég held að það sé ekki spurning um að það verður farin ein góð ferð austur um mitt sumarið... Auk þess þá þarf víst að skreppa austur til að koma Elísabet á flot... :laugh:

Ég bind nú smá vonir við að Tinna og Jói vilji reyna nýju bátana sína þegar þau mæta á klakann...B)
Held að þá verði kjörið að skreppa austur.

En næst er Galtaleikarnir í straumnum og við neyðumst víst til að skemmta okkur í Rangá þá helgina :silly:

kveðja Anna Lára<br><br>Post edited by: Anna Lára, at: 2008/06/04 14:03

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 jún 2008 05:00 #8 by Steini Ckayak
Ohh fúlt maður
þarf að vinna þessa helgi.
Hefði annars ekki hikað við að renna héðan að austan í Galtalækinn.
Er farið að kitla svolítið að komast í einn WW túr.
Eru einhverjir straum stórlaxar á leið á austan eða norðanvert landið í náinni framtíð?

kv.
Steini

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 jún 2008 21:22 #9 by Anna Lára
Hæ hæ

Mig langaði að byrja að hita upp fyrir Galtaleikunum svo að fólk muni eftir að taka helgina frá B)

Galtaleikarnir verða um þarnæstu helgi, 14-16 júní, og er stefnan að hafa þetta fjölskylduvæna helgi sem einnig hentar nýjum og ryðguðum ræðurum.

Í fyrra var kappróður og verður það einnig í ár ef stemning er fyrir slíku.

Á næstu dögum verður safnað eins miklum búnaði saman og finnst og verður sá búnaður hafður með til að lána þeim sem vantar. Einnig hvet ég þá sem mæta til að taka allt aukadót með sér sem þeir eru til í að lána.

Hverjir eru ætla að mæta?

kveðja Anna Lára<br><br>Post edited by: Anna Lára, at: 2008/06/04 14:03

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum