Eystri Rangá

26 ágú 2008 17:05 #1 by Heida
Replied by Heida on topic Re:Ferð Norður
Hey hó er ekki haust rodeo á dagskrá þann sjötta? Hvar sem það verður haldið.

Annars er ég alveg spenntust fyrir að fara norður :) Kemst því miður ekki helgina 5-7 en er meira en lítið til helgina eftir.

Haldið okkur upptekkna liðinu endilega update-uðu ef að ferðaplön breytast.


hilsen
Heiðan

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 ágú 2008 14:21 #2 by StebbiKalli
Replied by StebbiKalli on topic Re:Ferð Norður
Ég væri mest til í að taka dálítið vel á því fyrir Norðan, fara í Laxánna og Goðafoss einn daginn og Eystri hinn daginn, það væri gaman ef þetta væri stór hópur sem færi Norður og gætu þeir sem vildu farið í rafti niður Austari.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 ágú 2008 13:37 #3 by Steini Ckayak
Replied by Steini Ckayak on topic Re:Ferð Norður
rassgat!
það er vinnuhelgi hjá mér
kem klárlega ef þetta færist til um helgi

kv.
Steini

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

21 ágú 2008 02:00 #4 by StebbiKalli
Replied by StebbiKalli on topic Ferð Norður
lýst vel á þá helgi ég ætti að vera laus, væri gaman að heyra líka í Norðan Mönnum.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 ágú 2008 23:51 #5 by Kjartan Már
Replied by Kjartan Már on topic Re:Eystri Rangá
Sælir Kalli,
við eiki hákon og keli erum að spá í að taka vestri og kannski eystri helgina 5-7 sept. Reyndar erum við að spá í draga hóp af fólki með sem getur þá raftað.
Hverning líst þér á þá dagsetningu?
Kv KM

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 ágú 2008 22:58 #6 by Kalli Jør
Replied by Kalli Jør on topic Re:Eystri Rangá
P.S Ég held að veiði sé ekki búinn fyrr en 15. sept.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 ágú 2008 22:55 #7 by Kalli Jør
Replied by Kalli Jør on topic Re:Eystri Rangá
Ef þið ætlið að fara í laxá þá er ég til í að koma með og örugglega hinir strákarnir:)
Og svo vorum við að skáta jökulsá á fljóttsdal og hún er mjög flott en það fer að verða síðasti séns:( hún verður virkjuð í haust eða vetur.
og svo væri bara gaman að fá eitthverjar hetjur hingað austur í árnar ;)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 ágú 2008 21:19 #8 by Tinna
Replied by Tinna on topic Re:Eystri Rangá
Ég er til helgina á eftir, sem sagt 5-7. sept.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 ágú 2008 21:00 #9 by StebbiKalli
Replied by StebbiKalli on topic Re:Eystri Rangá
Nei þá er auðvitað Oldboys róður, en spurning með helgina á eftir eða bara núna næstu helgi?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 ágú 2008 20:57 #10 by StebbiKalli
Replied by StebbiKalli on topic Re:Eystri Rangá
Hvernig væri að skella sér Norður - Fara í Austari og jafnvel eitthvað meira? T.d. helgina 29-31 ágúst? Fer ekki líka að verða kominn tími á Laxánna?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 ágú 2008 13:58 #11 by klami
Replied by klami on topic Re:Eystri Rangá
Halló Þið!!


Ég heiti Ragnar og ég á farsíma sem ég kann að nota.

Til að hringja í hann þá vinsamlegast stimplið inn númerið 868 9065

mér þætti vænt um að fá að vökna dulítið þetta sumarið.

Takk fyrir .... Ragnar Karl

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

14 ágú 2008 23:53 #12 by Halli.
Replied by Halli. on topic Re:Eystri Rangá
Fín ferð, kojak kom skemmtilega á óvart með alveg gríðarlega öflugu söngatriði, sennilega eitthva nýtt eftir Atla heimi eða eitthvað álíka. Myndirnar mínar eru hér: halli.hopto.org/thumbnails.php?album=31

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 ágú 2008 14:51 #13 by StebbiKalli
Replied by StebbiKalli on topic Re:Eystri Rangá
Flottar myndir :cheer:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 ágú 2008 02:09 #14 by Tinna
Replied by Tinna on topic Re:Eystri Rangá
Myndir úr eystri og líka tungufljótskappróðri

picasaweb.google.co.uk/Tinnumyndir/RaftOgEystriRang

:woohoo:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 ágú 2008 20:53 #15 by Tinna
Replied by Tinna on topic Re:Eystri Rangá
jebb mega skemmtilegur róður og flottar myndir. Gaman að hafa loksins hitt á hana í róðrarlegu vatnsmagni

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum