Hvítárvatn með skriðjöklum og gróðurvininni Karlsdrætti er eitt af undrum landsins. Þangað er torfarið á landi, en sjókayakinn er þar á heimavelli. Hverning er stemningin fyrir helgarferð ,frá laugardegi til sunnudags ? T.d 23-24 ágúst ? Gott er að fara frá Hvítárbrú við Bláfell og róa upp Hvítá inná Hvítárvatn að skriðjöklinum og tjalda í gróðurvininni Karlsdrætti. Þar er berjaland gott. Gönguferð upp á Leggjarbrjót og fleira skemmtilegt.
Skriðjökullinn
<br><br>Post edited by: Sævar H., at: 2008/08/12 17:47