Sælir félagar.
Ég sakna hnífsins úr vestinu eftir síðasta róður - gæti hafa losnað við að taka kayakinn af toppgrind. Ég leit við en sá hann ekki á bílastæðinu.
Hins vegar sá ég hrúgu af rusli eftir múrverk á plani okkar. Trúlega er þetta sama ruslið sem þið hafið verið að skrifa um - eða er það nýtt ?
Kveðja.