Haustkeppnir Kayakklúbbsins

07 sep 2008 23:57 #1 by Tinna
Þjórsárródeóið endaði í Tungufljótinu, þar sem að vatnsmagn var of mikið í Þjórsánni og holan glötuð.

Nú annars var keppnin ansi hörð þetta árið, als tóku 4 keppendur þátt og var jafnt í kven-og karlariðli(held að það sé nú í fyrst skipti).

Halli vann karlariðil og Tinna dömu

Á þessum þræði picasaweb.google.co.uk/Tinnumyndir/HaustrodeoTungufljTi#
er hægt að skoða brot af því besta (ekki öll afrek náðurst þó á filmu).

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 sep 2008 21:31 #2 by Steini
Hvernig fóru leikar ?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 sep 2008 20:32 #3 by Steini
Sælir félagar
Verð fjarri góðu gamni um helgina, fyrsta skiptið sem ég læt vinnuna trufla mig frá þessum viðburðum. Maður lét sig ekki muna um hér áður að byrja á því að ræsa Maraþon, skreppa svo austur fyrir fjall og dæma í Ródeóinu og skjótast svo upp í Hvammsvík og taka á móti keppendum þegar þeir komu í mark.

Hvet ég nú fólk til að mæta, allavega til að horfa á, Því fleirri sem eru á svæðinu því skemmtilegra og virkar hvetjandi fyrir þá sem eru að standa í þessu.

Góða skemmtun B)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum