Það var fín mæting á fyrstu æfingu vetrarins alls um 30 mans með þeim sem voru á námskeiði.
Ég hvet alla þá sem voru að byrja í sportinu í sumar að nota þessa tíma vel í vetur , þarna hafið þið aðgang að fullt af reynsluboltum sem eru fúsir að gefa góð ráð ,
sem skila ykkur sem margfallt betri ræðurum næsta vor
í sjóinn.