Simon Osbourne kemur á Eirík Rauða

23 feb 2007 03:02 #1 by Steini í Hólminum
Simon Osbourne kemur á Eirík Rauða was created by Steini í Hólminum
Simon Osbourne hefur boðað komu sína á Eirík Rauða 2007 sem verður haldinn dagana 25. tils 28 maí.
Hann mun verða með fyrirlestra og námskeið.
Simon er þekktur fyrir mjög lifandi framkomu og er afar þægilegur kennari og veit hvað hann er að tala um.
Einnig er hann einn af bestu sörfurum Bretlands og var í landsliðinu um árabil og því er stefnan sett á að láta kappann taka okkur í surf á mánudeginum hvar sem það finnst.

Sjá nánar á:

seakayakiceland.com/index.php?option=com...;id=44&Itemid=72

kv steini í hólminum

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum