Ég verð að viðurkenna sök hér. Sá ekki póstinn þinn frá því á föstudag á netfang klúbbsins fyrr en í dag. Öll helgin er því farin í vaskinn í þessu máli. Sendi þér skírteini við fyrsta tækifæri og vona að þetta hafi ekki bakað þér of mikil vandræði.
Bestu kveðjur,
Palli Gests