Indriði kom sterkur inn á endurreisnarárum klúbbsins ´89 og eins og Ólafur nefnir, þá voru menn búnir að liggja yfir merkjahönnun í nærri tíu fyrstu ár félagsins, án árangurs. Þá var það á einum aðalfundi félagsins að Indriða leiddist þófið og sagði; \"Ég leysi þetta mál\" og árangurinn var svo þetta ágæta merki félagsins.
Indriði var snillingur á ýmsum sviðum og þá sérstaklega þegar kom að klæðskeraþættinum. Hvet ég því félagsmenn að líta í Saltfélagið.