Gömul fréttabréf.
Bætt hefur verið við gömlum fréttabréfum, þau má finna undir flipanum Klúbburinn – Fréttabréfin. Smá vandamál kemur upp þegar síðan er opnuð, en látið það ekki trufla ykkur.
Gamla heimasíðan.
Hana finnið þið á sama stað undir Klúbburinn – Gamla heimasíðan. Hún er á ptf skjali sem er 35 MB, tekur smá tíma að hlaða niður. Þegar síðan hefur hlaðist niður er þægilegt að leita að efni með því að opna efnisyfirlit, smella á “Bookmarks” flipann vinstramegin.
Myndabókin.
Þetta er leiðavísir í myndaformi um nokkrar ár hér á landi sem Jón Skírnir tók saman. Myndabókina finnið þið undir Ferðasögur – Leiðsögn um ár og eins undir English – River Gide.
Góða skemmtun.<br><br>Post edited by: steini, at: 2009/01/05 12:50