Hér er athyglisvert sjálfs/félagabjörgunarúrræði.
Aðferðin er útilistuð í þessari grein eftir vin okkar Greg Stamer, þann góða dreng.
Það sem er ekki síður athyglisvert er að þetta virðist koma vel til greina í félagabjörgun nútímans.
Hugsanlega virkar þetta ekki vel í úfnum sjó - en er þess virði að prófa í sléttu.
Það þarf að lyfta sér aðeins frá sætinu en hafa góðan hnjástuðning. Fyrstu skiptin verða sjálfsagt klaufaleg og þá er bara að hafa gaman aðessu. Tek næst laugaræfingu undir þetta brölt. Það er á hreinu. Kíkið á:
www.qajaqusa.org/QK/petrussen_maneuver/Petrussen_Maneuver.html