Nú standa yfir framkvæmdir við aðstöðuna okkar og á morgun, miðvikudag verður lögð loka hönd á pallasmíðina, heilmikil skrúfuvinna, væri því velþegið ef menn geta mætt með skrúfvél og hjálpað til. Mætum á morgun kl. fjögur, ætti að vera búið fyrir átta.