Við Örlygur skruppum og lékum okkur smá í straumnum en Sæþór komst ekki. Ég mæli með því að þeir sem ætla sér að róa með Reyni Tómasi um Breiðafjörðin skelli sér nokkrum sinnum þarna og æfi sig að róa í straumi á sjóbát, það er bara nokkuð gaman
Við Örlygur ætlum að hittast upp í Geldinganesi kl.20:00 og ætlum að fara að leika okkur í straumnum undir Gullinbrú.
Þeir sem hafa áhuga á því að leika sér með okkur eru velkomnir!