Ég var að lesa þessa grein eftir hana Mariann Saether, Íslands vinkonu og einn harðasti straumkayakræðari í bransanum í dag. Mér finnst hún hitta nagalnn soldið á höfuðið og ég mundi bæta við að maður eigi líka að róa í straum og \"flötu\" vatni til að verða virkilega betri ræðari.
Ég er amk að sjá þetta hérna úti að allir bestu straumkayakræðararnir eru að róa free style, creek, slalom, down river, regatta, sjókayak og bara öllu sem maður situr í
Allavega þetta er linkur á greinina