Tungufljót á morgun?

28 ágú 2009 01:40 #1 by Gummi
Replied by Gummi on topic Re:Tungufljót á morgun?
Ég er í sömu vandræðum og þú Halli og Jói líka þannig að ef einhver kappi er til í að róa með okkur sem á bíl til að aka okkur bíllausa genginu í Tungufljótið þá má sá eða sú hin sama gjarnan láta í sér heyra B)

Við auglýsum því eftir bílstjóra og bíl með kúlu því við erum með kayakkerru og þrjá kappa sem eru til í að róa ;)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

28 ágú 2009 01:02 #2 by Halli.
Replied by Halli. on topic Re:Tungufljót á morgun?
Ég er með á laugardaginn, en þarf að fá far í þetta skiptið, einhver?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 ágú 2009 12:53 #3 by Jói Kojak
Geri það, er búinn að pakka og alles ;)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 ágú 2009 00:54 #4 by Gummi
Replied by Gummi on topic Re:Tungufljót á morgun?
Jói hafðu samband við mig ég gæti hugsað mér að róa með þér á laugardag ég er upptekin við annað á sunnudag.

Gummi :8997516

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 ágú 2009 23:50 #5 by Jói Kojak
Hæ Kalli,

Ég kem út á ísinn á morgun og fer aftur á mánudagsmorgun. Væri mikið til í að róa annaðhvort á laugardag eða sunnudag. Líst vel á Tungufljótið - kannski tvær til þrjár bunur.

Ef einhver annar les þennan þráð þá get ég róið með fleirum en Kalla B)

Get sýnt ykkur öll múvin sem ég er búinn að læra hér í Danmörku.

Jói gsm: 6635578<br><br>Post edited by: Jói Kojak, at: 2009/08/26 16:51

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 ágú 2009 02:07 #6 by StebbiKalli
Einvherjir til í róður í Tunguna seinni partinn á morgun?
kv
Kalli
s.8677272

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum