Gísli Hf. Hörður, Eymi og ég lögðum i hann austanmegin á móti öldunni áleiðis i Leirvog, á móts við Viðines tókum við strauið undan öldu og vindi út fyrir Geldinganes, ágætis túr það, við enda Geldinganess var þetta fína logn i skjóli við klettana, það átti svo eftir að breytast á leið inn að höfuðstöðvunum, Eymi dró okkur áfram á móti öldu og miklum vindi, þeir töluðu um 20 m. sek i hviðum reynsluboltarnir, nefni ekki ölduhæð en hún var.......... mikil
Fínasta æfing fyrir sál og líkama kv. lg