Elliðaárnar

13 jan 2010 22:59 #1 by jsa
Replied by jsa on topic Re:Elliðaárnar
Þá er næsta spurning.

Væri markaður til að halda straumkayak námskeið í sumar? Ég er aðeins búinn að vera að hugsa um hvort að ég gæti fjármagnað Íslandsheimsókn með því að halda smá straum kayak camp, 2-3 dagar í stífu róðrar, björgunar og hugsunar prógrammi. Mundi einhver hafa áhuga á slíku?

Fyrir mig væri þetta að slá 2 flugur í einu höggi, efla straumkayak liðið á Íslandi og ferðastyrkur til að róa á landinu :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 jan 2010 04:06 #2 by Steini
Replied by Steini on topic Re:Elliðaárnar
Ætli það sé ekki bæði að það vanti nýliðana og reynsluboltana til að peppa upp stuðið í Elliðaánum, varla eru þeir allir horfnir af klakanum ???

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 jan 2010 02:07 #3 by jsa
Replied by jsa on topic Re:Elliðaárnar
Hvernig stendur á því að það vantar ræðara? Er enginn nýliði sem hefur áhuga eða er enginn reynslubolti sem nennir að róa með nýliðum? Er kannski enginn reynslu bolti eftir á klakanum?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 jan 2010 18:06 #4 by Steini
Replied by Steini on topic Re:Elliðaárnar
Holan er á sínum stað en lítið er af straumræðurum :(

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 jan 2010 16:45 #5 by Jói Kojak
Elliðaárnar was created by Jói Kojak
Hver er statusinn á holunni í Elliðaánum? Eru einhverjir byrjaðir að leika sér þar?
Eru yfirhöfuð einhverjir straumræðarar eftir á landinu?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum