Vangaveltur fyrir útlendinga

03 feb 2010 17:54 #1 by Jói Kojak
Takk fyrir thad Maggi.

Ég var ad fá póst frá dönskum hjónum sem ætla med Norrænu til Íslands í sumar. Thau ætla ad taka báta og búnad med.

Tharf ad sótthreinsa búnadinn? Hef sjálfur aldrei thurft thess thegar ég hef tekid græjurnar med í flug.

Hvada stadir á austurlandinu eru skemmtilegir fyrir sjókajakfólk? Hvad segja austanmenn- og konur?

Kvedja úr snjónum í Køben

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 jan 2010 15:13 #2 by maggi
Sæll
mailið mitt er msig@simnet.is
kv Maggi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 jan 2010 07:35 #3 by Jói Kojak
Takk fyrir það Maggi. Ertu með mail sem ég gæti þá gaukað að þeim þegar að kemur?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 jan 2010 07:34 #4 by Jói Kojak
Takk fyrir það Maggi. Ertu með mail sem ég gæti þá gaukað að þeim þegar að kemur?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 jan 2010 15:07 #5 by maggi
Sæll Jói
Þú mátt benda mönnum á mig ég skal reyna að greiða götu þeirra .
kv Maggi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 jan 2010 05:25 #6 by Jói Kojak
Sælir félagar,

Sem sérlegur sendiherra Kajakklúbbsins í Danmörku langar mig að forvitnast aðeins. Hvernig og hvert er best að snúa sér ætli maður til Íslands með það í huga að róa sjókajak? Hvar er hentugast að leigja búnað? Linkar mega endilega fylgja.

Með fyrirfram þökk,'

Jói

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum