Æfing í Þorlákshöfn á fimmtudag

12 mar 2010 22:45 #1 by Erna
Þetta er nú meira fjörið - væri sko alveg til í að prófa þetta einhvern tímann þegar færnin er orðin meiri. Flottar myndir :)

kk
Erna

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 mar 2010 17:33 #2 by Ingi
Þetta var meira fjör en ég reiknaði með þó að aldan hafi oftast verið viðráðanleg. Ég er sammála Andra sem sagði \"Nú veit ég hvernig nærbuxunum mínum líður í þvottavélinni\".
Gaman að veltast um í fjörunni með þarann í hárinu.
:)
Ingi
nokkrar myndir:

picasaweb.google.com/IngiSig/Orlo110310#

Post edited by: Ingi, at: 2010/03/12 16:06

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 mar 2010 06:12 #3 by Andri
Ég var reyndar þarna líka:)

Tók nokkrar myndir
picasaweb.google.com/Kayakmyndir/Orlakshofn11032010#

Og líka video


Kv, Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 mar 2010 05:53 #4 by SAS
Við vorum 7 vaskir sveinar sem lékum okkur í öldunni, sem var mjög viðráðanleg, allt að 2 m há, en flestar mun minni. Einstakt að vera í öldu og blanka logni
Þeir sem mættu voru undiritaður, Ingi, Rúnar, Gísli Karls, Eymi, Ingi og Andri.

Nokkrar myndir á
picasaweb.google.com/sjokayak/20100311KayakIOrlakshofn#

kv
Sveinn Axel<br><br>Post edited by: SAS, at: 2010/03/11 22:47

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 mar 2010 22:13 #5 by Ingi
vs.sigling.is/

staðan um kl 1330 alda 1,5m vindur 4-6 msek

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 mar 2010 21:44 #6 by Rúnar
Ég fæ far með Inga.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 mar 2010 21:35 #7 by Andri
Ég frétti af fólki sem var þarna í morgun, frábært brim og lítill vindur. Þetta verður spennandi, ég fæ far með Eyma.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 mar 2010 04:56 #8 by eymi
Sælir, eigum við ekki bara að hittast hjá Select uppá Höfða uppúr kl 1600. Ég get tekið auka bát ef viðkomandi er með strappa og þannig. Svo getum við þá sameinað í bíla eftir því hvað er hagstæðast.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 mar 2010 02:05 #9 by Ingi
ég ætla að sækja bátinn á eftir tilað geta farið strax eftir vinnu á fimmtudag það er pláss við hliðina á honum, en ekki festingar ef einhvern vantar far.
kv. Ingi
sími 821 2467

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 mar 2010 00:36 #10 by Rúnar
Og kannski e-r annar með pláss fyrir Nordkapp? Ég á strappa og klossa á ferkantaða prófíla.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 mar 2010 00:30 #11 by Andri
Ég er meira en til í þetta, er einhver með laust pláss á toppnum fyrir explorer?

Kv, Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 mar 2010 23:39 #12 by SAS
Við Lárus og Eymi stefnum á æfingu í Þorlákshöfn á morgun fimmtudag, mæting kl. 17:00.

Það má búast við 2-3 metra öldu, sbr
magicseaweed.com/Porlacksh%26ouml%3Bfn-Surf-Report/686
Háflóð erum um 16:30 sem verður ca 3 m

Þetta eru góðar aðstæður til að æfa brimlendingar, surf, veltur, scull, Low og highbrace ofl

Allir vanir velkomnir

kveðja
Sveinn Axel<br><br>Post edited by: SAS, at: 2010/03/10 15:48

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum