Félagsróður 20. maí

27 maí 2010 23:16 - 27 maí 2010 23:47 #1 by Orsi
Replied by Orsi on topic Re:Félagsróður 27. maí
Það var 21 bátar á sjó í þessum fantagóða róðri. Frábært veður, logn og þægilegt sjólag. Viðeyjarhringur að sunnanverðu í norðanandvara. Langt og gott kaffstopp í Áttæringsvör í molluhita við kvöldsólarlag. Mig vantar nöfn á nokkra en þið lagið það bara og þessi réru og hananú:

Hörður K. B)
Tóti Matt :)
Jóna :laugh:
Bjarni :cheer:
Sveinn Axel ;)
Gísli K. :P
Gunnar Ingi :lol:
Össur :)
Ási :laugh:
Eymi :laugh:
Erna
Gummi B. :P
Sigríður Perla B)
Þorbergur :laugh:
konan hans Þorbergs á gula Point :)
Félagi i á bláa Nordkappnum :woohoo:
Félagi á rauða Sewolfinum :woohoo:
Orsi :kiss:
Gummi Björgv :)
Valdi :silly:
pabbi hans :laugh:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 maí 2010 00:30 #2 by bjarnihas
Það passar að ræðarinn á Point 65 heitir Bjarni. Góður róður svona í upphafi sumars.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

21 maí 2010 21:48 #3 by SPerla
Replied by SPerla on topic Re:Félagsróður 20. maí
Það var já ansi ljúft að enda á einni veltu. B)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

21 maí 2010 08:53 #4 by SAS
Replied by SAS on topic Re:Félagsróður 20. maí
Held að Point 65 ræðarinn heitir Bjarni

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

21 maí 2010 01:21 - 21 maí 2010 01:22 #5 by Orsi
Félagsróður 20. maí was created by Orsi
Það voru bátar níu á sjó. Róinn var Viðeyjarhringur að norðanverðu. Kaffipausa við garðskálann. Fínasta veður í hvívetna, austanandvari. Róðrarstjóri var Eymi. Helstu tíðindin voru þau að Sigríður Perla tók sína fyrstu sjóveltu og hlaut mikið lófaklapp og húrrahróp samkvæmt hefðinni. Fínn róður í fínu veðri og fínum félagsskap. Þessir réru:

Gísli Fr. :laugh:
Eymi :)
Hörður :cheer:
SAS :lol:
S Perla :laugh:
Gummi B B)
Össur :woohoo:
Orsi :silly:
Ræðari Point 65 vantar nafn :P

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum