Ég kemst ekki með í þetta, kærastan mín er ekkúrat á landinu þessa daga. Kannski verð ég í Skagafirðinum helgina 20-21 júní þá læt ég ykkur vita. Hlakka mega til að róa Austari og Garðsá
En hvernig er stemmingin fyrir léttum róðri um næstu helgi 11-13?
Ég væri alveg til í að byrja í smá upphitun í Tungufljótinu og Faxa og tékka svo kannski á Eystri eða Stóru Laxá á sunnudeginum.