Gísli er með þetta.
Slalom er n.k. straumbátasvig í þar til gerðri braut þar sem ræðarinn þarf ýmist að fara niður eða upp í gegnum hliðin og keppa við klukkuna líka. Keppt er á sérstökum Slalom-bátum, ekki hinum hefðbundnu straumbátum, þó að sjálfsögðu megi notast við þá líka til að leika sér í brautinni.
Svo keppa menn líka á röftum (gúmmibátum) í þessum brautum. Hér í Danmörku eru m.a.s. bæði karla- og kvennalandslið í rafti þó engar séu flúðirnar
Kannski spurning um að Ísland komi sér upp landsliðum í rafti.
Hérna eru menn að leika sér á creekerum í svona braut:
vimeo.com/12430078
Og hérna er svo brautin í Sydney - minnir að hún hafi verið byggð fyrir Ólympíuleikana þar um árið. Sýnir líka hvað hægt er að nýta svona braut í; leik, keppnir og bisniss (rafting kúnnar)