Ég hitti þessa stráka þegar ég var á landinu í sumar og þeir virtust ekkert vita hvað var í boði.
Þeir voru mikið að vera töff og voru vissir um að þeir ætluðu að róa Gullfoss eða eins og einn orðaði það
"We looked at this shi.. and it looks good. Now we were just hucking some creek and shi.. near that power station and shi.. and now we are going to huck some other shi.. etc, etc..."
Voru s.s. með skítinn í buxunum
Mín kenning er að þeir hafi ekki haft mikið samband við Jón Heiðar, heldur bara talað við einhverja aðra útlendinga sem voru búnir að koma hérna. Við hittum þá á Egilstöðum og þeir virtust bara vita af Fossá í Seyðisfirði og voru að drífa sig í Aldeyjarfoss og svo eins og gaurinn sagði Gullfoss... en ég hef ekki frétt af þeim róa hann.