Maggi Sigurjóns hringdi og bað mig um að henta inn þessum þráði, þar sem hann er ekki í tölvusambandi.
Öðru hvoru megin við mánaðarmótin sept-okt er fyrirhugað að fá erl. kennara til okkar til að bjóða upp á BCU 4* mat fyrir sjóræðara og námskeið ef þáttaka verður næg.
Skv. reglum BCU, þá má hver kennari meta 4 nemendur hverju sinni, og prófið/matið tekur 2 daga. Til þess að fara í próf/mat, þá þarf að klára fyrst BCU 4* námskeið. Hver kennari má aðeins hafa 6 nemendur á hverju námskeiði sem tekur 3 daga.
Þetta er sami pakki og var í vor, en þá voru 18 ræðarar á námskeiði hjá þremur kennurum og 8 fóru í prófið.
Sjá nánar um kröfur ofl á slóðinni og undir kaflanum Sea Kayak Leader
www.bcu.org.uk/tests-and-awards/leader-i...rt-four-star-leader/
Maggi mun upplýsa okkur nánar um þetta á næstu dögum.
kv
Sveinn Axel