Rétt er það, fögur var hlíðin og frítt var liðið í þessari frægðarför!
Ég þakka Örlygi fyrir ítarlega stuttorðan, fjálglega jarðbundinn og fróðlegan pistil. Ljóst er að hér heldur á penna maður vel lesinn í fornbókmenntun og Gerplu að auki. Hrifningin á jöklinum kann þó að vera undir áhrifum Kjarvals eða Heimsljóss Laxness.
Vissara væri þó að bregða fyrir sig öðrum og yngri stíl bókmennta næst þegar þú verður róðrarstjóri eða hafa með túlk (blaðafulltrúa) að öðrum kosti.
Hér eru fáar myndir:
picasaweb.google.com/gislihf/FelagsroUr2...v1sRgCNbNnPTc67f4Ww#
Kv. GHF.