Uss, ég var eiginlega búinn að gleyma því hversu gríðarlega hörð keppnin um Íslandsmeistartitilinn er. Úffa! Í flokki sjókayaka hefur keppnin snúist upp í sannkallað einvígi. Einvígi aldarinnar, svei mér þá. Ég hef ekki náð sambandi við Hilmar og veit ekki hvort það er hægt. Hann býr víst á Höfn í Hornafirði og þar sem búið er að leggja niður NMT-kerfið tók því ekki að reyna að hringja í farsímann hans. Ég geri því ráð fyrir að Hilmar mæti til leiks og þreyti kappi við Ólaf. Heill Íslandsmeistaratitill er í húfi. Til fróðleiks fylgir hér stigataflan:
Karlar Stig í Íslandsmeistarakeppni
Samtals RB Sprettur Flateyri
Hilmar Erlingsson 240 80 100 60
Ólafur B. Einarsson 200 100 100
Þorsteinn Sigurlaugsson 80 80
Halldór Sveinbjörnsson 80 80
Páll Reynisson 60 60
Ari Benediktsson 60 60
Gunnar Ingi Gunnarsson 60 60
Pétur Hilmarsson 50 50
Sigurjón Sigurjónsson 50 50
Örvar Dóri Rögnvaldsson 45 45
Þorbergur Kjartansson 45 45
Ingólfur Finnsson 45 45
Guðmundur J. Björgvinsson 40 40
Pjétur St. Arason 40 40
Rúnar Haraldson 40 40
Ágúst Ingi Sigurðsson 36 36
Gunnar Bjarni ...son 36 36
Konur
Samtals RB Sprettur
Heiða Jónsdóttir 100 100
Megan Kelly 100 100
Helga Melsteð 80 80
Rita Hvönn Traustadóttir 60 60
Erna Jónsdóttir 50 50
Guðbjörg Rós Guðjónsdóttir 45 45
Háspennan er enn meiri í straumnum og þar er bókstaflega allt opið, þ.e.a.s. í karlaflokki. Þórunn er fyrir löngu búin að landa Íslandsmeistaratitli í kvennaflokki. Á hinn bóginn er augljóst að úrslit ráðast ekki hjá körlum fyrr en í Haustródeóinu. Þar er keppnin svo jöfn að neðsti maður eftir tvær keppnir gæti orðið Íslandsmeistari, reyndar að því gefnu að sem flestir keppinautar hans mæti ekki til leiks. Sigur í keppni gefur nefnilega 100 stig og nú er efsti maður "aðeins" með 106 stig.
Karlar Samtals Elliðaárródeó Tungufljót
Ragnar Karl Gústafsson 106 26 80
Haraldur Njálsson 105 45 60
Anup Gurung 100 100
Jón Heiðar Andrésson 100 100
Kristján Sveinsson 90 50 40
Erlendur Þór Magnússon 90 40 50
Guðmundur Vigfússon 80 80
Stefán Karl Sævarsson 74 29 45
Guðmundur Kjartansson 68 32 36
Viktor Þór Jörgensson 62 36 26
Reynir Óli Þorsteinsson 60 60
Aðalsteinn Möller 32 32
Jón Skírnir Ágústsson 32 32
Jóhann Geir Hjartarson 26 26
Garðar Sigurjónsson 26 26
Elvar Þrastarson 26 26
Andri Þór Arinbjörnsson 24 24
Kjartan Magnússon 22 22
Atli Einarsson 20 20
Eiríkur Leifsson 18 18
Konur
Ragna Þórunn Ragnarsdóttir 200 100 100