Sæll Rúnar.
Ekki veit ég um það en tel þó víst að einhverjir mæti, ég ætla hins vegar að hvíla mig fyrir morgundaginn.
Þessi æfingaróður verður þó ugglaust svaðilför fyrir ótemjur, þú getur sjálfur getið þér til um það eftir að hafa skoðað myndbandið frá Þorbergi úr síðasta félagsróðri, en eins og allir vita eru félagsróðrar fyrir óvana!
Kveðja, GHF.