Róður dagsins var umhverfis Viðey i sléttum sjó, smá undiröldu og flottu veðri, reyndar ansi köldu en það kom ekki að sök þar sem vindurinn hafði hægt um sig þvert á spár, við Viðey voru ansi miklar ömmur sem betra var að fara utanvið, sunnan við eyna voru tekin nokkur slysalaus rennsli við skerin áður en strikið var tekið heim, Gunnar Ingi hélt mönnum við efnið og lagði til nokkrar veltur sem flestir i hópnum fylgdu i að mikilli samviskusemi, ansi skemmtilegt og hvetjandi athæfi. Sveinn Axel réri lánsbát af Romany gerð, aðrir ræðar voru Ásgeir, Páll R, Þorbergur og lg
lg.