Í gær var frábært veður til róðurs. Allavega 4 hópar á sjó frá Geldinganesi.
Við rérum 5, Lárus, Palli R., Gísli HF., Eymi og undirritaður, út í Kollafjörð. Tókum klettahopp (Rockhopping) allsstaðar þar sem möguleiki var á að brjóta bátana
Eins tókum við æfingu í miðun "transit" (hvert er ísl orðið?). Það var nefnilega nokkur hreyfing á sjónum (útfall) og vindur til vesturs sem bar menn af leið.