Jæja nú er stutt í að gæsahóparnir lendi í fjörunni okkar. ég verð farinn í 4 vikna úthald til Grænlands og ætla að reyna að sjá Margæsirnar þegar þær koma þangað á leið sinni til Kanada. Þær komu í fyrra á sama tíma og árið 2009 eða um 17. apríl. Núna er hvöss sunnan átt svo að hópar farfugla nýta sér það til að létta sér lífið. Gaman væri ef einhver vildi nóta þetta niður hjá sér og kannski birta það hérna hvaða fuglar koma á næstu dögum.Eldgosið í Eyjafjallajökli tafði ekkert fyrir þeim í fyrra. Bestu kveðjur,
Ingi
www.fuglar.is/