Já, ég hitti þennan ágæta mann eftir að honum var bjargað og sagði hann meðal annars að það sem hafði haldið honum rólegum þarna föstum í ísnum voru upptökur af gömlum norskum rímum.
Hann kom svo héna ári seinn og ætlaði að klára seinni part ferðarinnar og hafði samband við mig suttu áður enn hann lagði á stað frá austfjörðunum á leið til Færeyja. Tveim dögum seinna var honum bjargað, vegna mikils leka sem var kominn að kayaknum, af flutningaskipi sem átti leið hjá á leið sinni til Færeyja var það það síðasta sem ég frétti af þessum ágæta Fasting.