Verndun Mývatns og Laxár

24 maí 2011 10:38 #1 by huldumaðurinn
sko ef veiðimenn meiga vera þarna þá meigum við það líka og annað það er ekki hægt að banna að ferðast niður ár, og talandi um að við fælum fiska og fugla í burtu þá gera veiðimenn það líka og þeir skilja hættulegt drasl eftir eða gleyma því eins og gidni og kannski aungla sem er hættulegt fyrir fugla, af hverju ekki prófa að siggla þangað til einhver kemur og banna okkur það og biðja hann um skýringu af hverju við meigum ekki siggla þarna í ánni.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 maí 2011 10:14 #2 by Steini
Höfum verið að reyna að afla okkur uppl. Allavega höfum við ekkert heyrt síðan við sendum inn athugasemdir við drögin fyrir tveim árum síðan.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 maí 2011 09:02 #3 by jsa
Ég sá í fréttunum að nýlega hefði verið skrifað undir verndaráætlun um Mývatn og Laxá. Veit einhver hvaða áhrif þetta mun hafa á kayakróður?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum