Vitleysa eða ævintýramenska?

31 júl 2011 20:23 #1 by Gíslihf
Replied by Gíslihf on topic Chris hættur að sinni
Eins og sjá má á pistil Chris Duff þá er hann hættur við ferðina frá Hjaltlandseyjum til Færeyja en er með eitthvað annað í huga:
www.olypen.com/cduff/Frames.html

Það sem reyndist honum erfitt eru óstöðugar vindáttir, en nær vonlaust er að róa svo stórum bát móti vindi. Báturinn reyndist velta mjög mikið og Chris var sjóveikur og gat varla sofið.

Hann var heppinn eftir þessa erfiðu nótt að vindur snerist til vesturs og hann náði til baka nyrst á Hjaltlandi á 8 tímum.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 júl 2011 21:11 #2 by Gíslihf
Chris Duff er nú á Shetlandseyjum og fór í gær af stað áleiðis til Færeyja, en vindur snerist og hann sneri til baka til Yell á Shetlandseyjum.

www.olypen.com/cduff/Frames.html

Mér virðist þó að vindur verði hagstæður fyrir hann frá morgundegi og til fimmtudags vegna hægfara lægðar vestan við Bretlandseyjar sem valda SA vindi en það er einmitt stefnan til Færeyja.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 jún 2011 08:51 #3 by SAS
Replied by SAS on topic Skotland-Ísland
Chris Duff lagði á stað í gær 19. júní frá Scrabster Harbour við Thurso, Caithness í Skotlandi, til Íslands.

skv. facebook síðunni hans
www.facebook.com/#!/media/set/?set=a.101...857.313614.567556856

Hef ekki fundið Link á Spot tækið hans, þ.e.a.s. ef hann er með slíkt með sér

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 jún 2011 23:41 #4 by SAS
www.olypen.com/cduff/Frames.html

Vonandi verður hann heppinn með veður

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum