Sælir
Var að skoða dagskrá Hátíð hafsins og sá að Kayakklúbburinn er með kynningu á starfssemi sinni og sýnir listir á laugardaginn 04 frá kl: 12-16. Hverjir af okkur eru þarna á ferð? Hef ekkert heyrt talað um þetta eða séð minnst á þetta hér á vefnum okkar.
www.hatidhafsins.is/?page_id=5#rid=4ddbd20a0619900a61f57ec8
Kv Össi