Nú er farið að styttast í ródeó í Elliðaánum, 2 vikur og 2 dagar þegar þetta er skrifað. Er þá ekki stemming fyrir því að fara að hittast soldið í ánum á næstu vikum og dögum, þannig að á keppninni sjáist önnur trix en hvolfun, sund og björgun
Ég kemst alltaf í ánna, þannig að ef að fólk vill fara þá má bara heyra í mér. En hvað segið þið um að hittast núna á föstudaginn í hádeginu og taka smá snúning.
jsa