Ég er nýlegur í þessum bransa, er búin að vera duglegur að róa þarna niður við geldingarnesið í kringum eyjarnar og svona. Ég þarf að fara að mæta í félagsróðrana. En mig langar að spyrja hvar er best að æfa sig í öldum og svona er búin að reyna að fara í roki og riggningu að róa, besta sem ég hef fundið er á nyrsta enda geldingarnessins en ef eitthvað kemur uppá þar getur maður kannski átt hættu á að lenda í klettum
.
Eru einhverjir fleiri staðir hér í nágreninu sem ég gæti fundið sæmilega úfin sjó til að æfa? þar sem maður endar í fjöru í versta falli?
Það er gott og blessað að koma sér í bátin á liggnum sjó eða taka veltuna, en hvað með það þegar það er ólgusjór og þú ferð á hvolf?? gætir snúið þér ef þú ert heppin en þá væri gott að vera búin að æfa þetta nokkrum sinnum með viljandi veltum
.