Sjósund út í Viðey aðstoð

30 ágú 2011 20:17 - 31 ágú 2011 09:09 #1 by Sævar H.
Þetta eru bæði flottar og skemmtilegar myndir frá sjósundinu.

Það yljar mér alltaf hvað hann Hasle myndast vel og er litfagur-svo ekki sé minnst á línurnar. :P

En ,Þorbergur, kærar þakkir fyrir myndasýninguna. :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 ágú 2011 17:43 #2 by Þorbergur
Hér er linkur á síðu ljósmyndarans sem myndaði sundið og okkur í leiðinni.

motivmedia.123.is/album/default.aspx?aid=212650

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 ágú 2011 09:02 - 21 ágú 2011 20:53 #3 by Sævar H.
Glæsilegar myndir hjá þér Sveinn Axel.

Þetta var glæsilegur 150 manna og kvenna sundhópur á öllum aldri sem þreytti Viðeyjar sund í gær.

Sannalega hraust fólk.

Það var skemmtilegt að róa með sundfólkinu fram og til baka á Viðeyjarsundi-frá víkinni fallegu við Skarfaklett í Sundahöfn og að bryggju í Viðey.

Góð öryggisgæsla með kayakliðið frá Kayaklúbbnum næst sundfólkinu og síðan öflugt lið frá Björgunasveitinni Ársæli á kraftmiklum bátum á ytri línunni - tókst vel til.

Til hamingju sjósundfólk með velheppnað Viðeyjarsund. :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 ágú 2011 22:33 #4 by SAS
Myndir sem ég tók eru á slóðinni
picasaweb.google.com/sjokayak/20110819SjosundsgSla#

Þetta voru um 150 hetjur sem þreyttu sundið sem tókst með ágætum

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 ágú 2011 09:24 #5 by gsk
Ég ætla að mæa á Skarfabakkann þar sem lagt er af stað í sundið.

Held að það séu fleir sem ætla að gera það sama.

Gísli K.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 ágú 2011 09:22 #6 by Þóra
Ég og Klara mætum. Hvar er stefnt á að ýta úr vör?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 ágú 2011 22:06 #7 by Egill Þ
Ég stefni að því að mæta.

kv. Egill

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 ágú 2011 13:38 #8 by Gíslihf
Ef þig vantar aðstoð þá finnst mér þetta áhugavert verkefn en ég er þó slappur í því að græja báta sem eru í drasli.
Láttu mig vita meira.

Kv. Gísli H. F.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 ágú 2011 13:27 #9 by Gunni
Ég kemst ekki en ætla að vera með stóran (10+) hóp væntanlegra ræðara á svæðinu. Þ.a.l. gæti orðið þröngt á þingi í gámunum um tíma.
Ég fæ báta hjá Magga og eins vona ég að klúbbbátarnir verði lausir (ég er s.s. að panta þá ;) ).

Ef einhver BCU neminn vill æfa sig með óstýrilátan hóp þá er hann velkomin með mér í þetta verkefni.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 ágú 2011 12:46 #10 by eymi
ég mæti B)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 ágú 2011 15:24 #11 by Þorbergur
Er erlendis en kem heim snemma thennan dag, stefni a ad maeta e.t.v. med dottur eda systur med mer.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 ágú 2011 14:14 #12 by gsk
Ætal að mæta.

kv.,
Gísli K.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 ágú 2011 06:21 #13 by GUMMIB
Sæl

Kl. 16:00 er passlegur tími. Minnir að þetta hafi verið c.a 45 mín róður.

Kv.
Guðmundur.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

14 ágú 2011 20:03 #14 by SAS
Mæti. Er ekki rétt að mæta í Geldinganesið kl. 16:00?

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

14 ágú 2011 19:46 #15 by Larus
ég mæti i þetta - var mjög skemmtilegt i fyrra - góð stemming

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum