Danski gesturinn okkar hún Carina var mjög sátt við túrinn sem henni fannst alveg frábær, hún bað fyrir góðar kveðjur til ykkar ræðara.
Hún var mjög hrifinn af þessum frábæru aðstæðum þar sem við höfum náttúruna svona nálægt borginni, aðeins öðrvísi en í höfninni i Kaupmannahöfn þar sem hún rær.