Sælir allir.
Takk fyrir frábærar móttökur og skemmtilega keppni.
Keppnin var til fyrirmyndar í alla stadi og stoppin voru naudsynleg og gód.
Frábært med kjötsúpu fyrir svona íslending sem fær aldrei slíkt í útlöndum og kjötsúpa er uppáhald, nammi namm...
Nú er thetta adeins thridja árid mitt sem ég ræ kayak, en hef keppt thó nokkud
Svoköllud Sea Challange Fyn er eins og thetta keppni til sjós og thar eru Skær appelsinugul flögg sett upp vid "check points", thá er madur ekki í vafa um hvar stoppin eru:-)
Ég vona ad ég megi koma aftur og keppa med ykkur og thegar ég er stödd á landinu ef ég mætti koma med einhverjum út ad róa, thad væri frábært.
Sjálf hef ég adeins verid í svokölludum túrbát, sem er ekki sjókayak, en thad var frábært ad vera á surfski, thetta var nokkud stabíll bátur en dálítid thungur.
Thess vegna var ég komin med ansi slæmt tak í bakid thegar ég hætti
Ef thid erud á leid um Danmörku, mun ég svo sannalega vilja fara med ykkur í ródrartúr.
Klúbburinn minn á mikid af bátum, sem eru frítt til afnota fyrir félagsmenn og thad má taka gesti med sér
Ég mæti alveg örugglega i marathon ad ári og nú er bara ad æfa betur i surfski.
Kær kvedja Audur