Halur og hvalur

08 sep 2011 22:53 #1 by Þorbergur
Replied by Þorbergur on topic Re: Halur og hvalur
Ég bætti myndum við sem sýna hvernig myndin er samsett. Ég verð að játa að ég var fyrst í vafa :) Það sem mér þótti grunsamlegast er, hvessu venjulegri róðrarstöðu ræðarinn er í þrátt fyrir óvennjulegar aðstæður.


picasaweb.google.com/1105677893263437453...iSTeS0TtcleNnR4lp7g#

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 sep 2011 09:28 #2 by Sævar H.
Replied by Sævar H. on topic Re: Halur og hvalur
Er þessi mynd ekki augljóslega photosojoppuð ?
Hvað er hvalur að gera þarna uppi við skógivaxna vatnsbakka ?
Eru síldargöngur líklegar þarna ?
Svona 30 sm umhverfis hvalshausinn er ólgandi vatn en síðan stafalogn-engar bylgjur eftir að ferlíkið kemur upp.
Ekkert kjölvatn er eftir kayakinn.

En þetta er samt góð skemmtun. :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 sep 2011 09:27 #3 by palli
Replied by palli on topic Re: Halur og hvalur
Finnst þetta nú harla ólíklegt. Þegar svona sjalgæfan hlut ber upp á mómentið akkúrat þegar er verið að taka mynd er það yfirleitt of mikil tilviljum til að vera tilviljun.

Vel gert samt ... B)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 sep 2011 09:00 #4 by GUMMIB
Replied by GUMMIB on topic Re: Halur og hvalur
Jónas í hvalnum??

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 sep 2011 22:13 #5 by Þorbergur
Halur og hvalur was created by Þorbergur
Fékk þessa mynd senda af hval sem er að gæða sér á síld við strendur Alaska og manni sem slapp víst óskaddaður frá þessu.

picasaweb.google.com/1105677893263437453...#5649740541910500370

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum